166 milljónir horfðu á keppnina

Eurovision | 28. maí 2025

166 milljónir horfðu á keppnina

Hátt í 166 milljónir manns horfðu á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eru það þremur milljónum fleiri áhorfendur en horfðu á keppnina á síðasta ári.

166 milljónir horfðu á keppnina

Eurovision | 28. maí 2025

Keppnin fer fram í Austurríki á næsta ári.
Keppnin fer fram í Austurríki á næsta ári. AFP/Fabrice Coffirini

Hátt í 166 milljónir manns horfðu á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eru það þremur milljónum fleiri áhorfendur en horfðu á keppnina á síðasta ári.

Hátt í 166 milljónir manns horfðu á Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár. Eru það þremur milljónum fleiri áhorfendur en horfðu á keppnina á síðasta ári.

Keppnin fór fram í Basel í Sviss.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum keppninnar en þar segir að Eurovision sé nú stærsti tónlistarviðburður í heimi sem er haldinn í beinni útsendingu.

Það var austurríski tónlistarmaðurinn JJ sem sigraði keppnina í ár með laginu sínu Wasted Love. Keppnin verður því haldin í Austurríki á næsta ári.

mbl.is