Einu sandalarnir sem þú þarft í sumar

Fatastíllinn | 28. maí 2025

Einu sandalarnir sem þú þarft í sumar

Sumarið er alveg að koma ef marka má veðrið núna. Þegar hlýnar í veðri fer bjartsýni Íslendingurinn í sitt besta skap og skærasta sumarkjól. En hvað með skóna?

Einu sandalarnir sem þú þarft í sumar

Fatastíllinn | 28. maí 2025

Ertu tilbúin fyrir sumarið?
Ertu tilbúin fyrir sumarið?

Sumarið er alveg að koma ef marka má veðrið núna. Þegar hlýnar í veðri fer bjartsýni Íslendingurinn í sitt besta skap og skærasta sumarkjól. En hvað með skóna?

Sumarið er alveg að koma ef marka má veðrið núna. Þegar hlýnar í veðri fer bjartsýni Íslendingurinn í sitt besta skap og skærasta sumarkjól. En hvað með skóna?

Skórnir sem verða mest áberandi í sumar gætu leynst í skápnum nú þegar. Þeir eru afar mínimalískir og flestir tengja þá við strandarlífið á suðrænum slóðum. Nú eru þeir hins vegar komnir í tísku og þykja passa við flest allt. Sandalarnir kallast einfaldlega Flip Flops-sandalar og fást nú í mörgum mismunandi útfærslum, bæði úr leðri eða gúmmíi eins og svo algengt er með þessa týpu á skóm.

Þeir þykja líka með eindæmum þægilegir til að ferðast með vegna þess að þeir eru léttir og taka ekkert pláss í ferðatöskunni.

Þessa sandala verður hægt að nota við ótal tilefni í sumar. En fyrst, fótsnyrting. 

Fallegir leðursandalar úr ljósu leðri frá Tkees, fást í FOU22 …
Fallegir leðursandalar úr ljósu leðri frá Tkees, fást í FOU22 og kosta 12.990 kr.
Satínsandalar úr Zöru með lágum hæl sem kosta 5.995 kr.
Satínsandalar úr Zöru með lágum hæl sem kosta 5.995 kr.
Sandalar frá Havaianas, fást í Galleri 17 og GS Skóm …
Sandalar frá Havaianas, fást í Galleri 17 og GS Skóm og kosta 6.495 kr.
Leðursandalar úr Zöru sem kosta 7.995 kr.
Leðursandalar úr Zöru sem kosta 7.995 kr.
Hvítir sandalar úr gúmmíi og leðri, fást í Zöru og …
Hvítir sandalar úr gúmmíi og leðri, fást í Zöru og kosta 5.995 kr.
Svartir sandalar úr lakkleðri frá Tkees, fást í FOU22 og …
Svartir sandalar úr lakkleðri frá Tkees, fást í FOU22 og kosta 12.990 kr.
mbl.is