Í hverju geturðu verið í brúðkaupi bestu vinkonu þinnar?

Fatastíllinn | 29. maí 2025

Í hverju geturðu verið í brúðkaupi bestu vinkonu þinnar?

Besti tími ársins er að renna upp og á döfinni er brúðkaup þinna nánustu. Hvort sem það eru vinir eða systkini sem eru að ganga í það heilaga þá er sami hausverkurinn alltaf til staðar; í hverju á ég að vera?

Í hverju geturðu verið í brúðkaupi bestu vinkonu þinnar?

Fatastíllinn | 29. maí 2025

Það má alveg klæðast áberandi kjólum í brúðkaupi.
Það má alveg klæðast áberandi kjólum í brúðkaupi.

Besti tími ársins er að renna upp og á döfinni er brúðkaup þinna nánustu. Hvort sem það eru vinir eða systkini sem eru að ganga í það heilaga þá er sami hausverkurinn alltaf til staðar; í hverju á ég að vera?

Besti tími ársins er að renna upp og á döfinni er brúðkaup þinna nánustu. Hvort sem það eru vinir eða systkini sem eru að ganga í það heilaga þá er sami hausverkurinn alltaf til staðar; í hverju á ég að vera?

Yfir sumartímann skulu litir verða fyrir valinu. Efni eins og satín er alltaf fínlegt þó að margir séu hræddir við hvað það er viðkvæmt. Fyrir brúðkaup verður hins vegar að gera undantekningu. 

Það má alveg stíga út fyrir þægindarammann og fara í aðeins meira áberandi flík við þetta tilefni. Eina reglan er að forðast hvítt brúðarinnar vegna. 

Satínkjóll frá Samsoe Samsoe, fæst í GK Reykjavík og kostar …
Satínkjóll frá Samsoe Samsoe, fæst í GK Reykjavík og kostar 27.995 kr.
Ljósgulur og mynstraður kjóll frá Samsoe Samsoe, fæst í GK …
Ljósgulur og mynstraður kjóll frá Samsoe Samsoe, fæst í GK Reykjavík og kostar 29.995 kr.
Appelsínugulur kjóll frá Nanuskha, fæst í Andrá og kostar 59.900 …
Appelsínugulur kjóll frá Nanuskha, fæst í Andrá og kostar 59.900 kr.
Bleikur satínkjóll með fjaðraermi, fæst í Zöru og kostar 9.995 …
Bleikur satínkjóll með fjaðraermi, fæst í Zöru og kostar 9.995 kr.
Mynstraður kjóll frá Hildi Yeoman, fæst í Yeoman Boutique og …
Mynstraður kjóll frá Hildi Yeoman, fæst í Yeoman Boutique og kostar 64.900 kr.
Bleikur kjóll frá Coperni, fæst í Yeoman Boutique og kostar …
Bleikur kjóll frá Coperni, fæst í Yeoman Boutique og kostar 88.900 kr.
Pils frá Charlotte Sparre, fæst í Mathildu og kostar 49.990 …
Pils frá Charlotte Sparre, fæst í Mathildu og kostar 49.990 kr.
Rauður satínkjóll frá Dea Kudibal, fæst hjá Mathildu og kostar …
Rauður satínkjóll frá Dea Kudibal, fæst hjá Mathildu og kostar 69.990 kr.
Grænn mynstraður kjóll frá Anitu Hirlekar sem kostar 49.900 kr.
Grænn mynstraður kjóll frá Anitu Hirlekar sem kostar 49.900 kr.
Svartur kjóll með doppum frá Ginu Tricot og kostar 11.095 …
Svartur kjóll með doppum frá Ginu Tricot og kostar 11.095 kr.
mbl.is