Allt það fallegasta sem þú þarft í garðinn

Heimili | 31. maí 2025

Allt það fallegasta í garðinn

Ljós útihúsgögn hafa orðið meira og meira áberandi síðustu ár eins og í innanhússtískunni. Þegar kemur að garðinum skipta litlu smáatriðin máli, hlýjar ljósaperur, motta sem skapar heild, sérstök ílát til að bera fram mat eða smekklegir blómapottar.

Allt það fallegasta í garðinn

Heimili | 31. maí 2025

Þarf nýtt grill, blómapotta, stól eða rólu?
Þarf nýtt grill, blómapotta, stól eða rólu?

Ljós útihúsgögn hafa orðið meira og meira áberandi síðustu ár eins og í innanhússtískunni. Þegar kemur að garðinum skipta litlu smáatriðin máli, hlýjar ljósaperur, motta sem skapar heild, sérstök ílát til að bera fram mat eða smekklegir blómapottar.

Ljós útihúsgögn hafa orðið meira og meira áberandi síðustu ár eins og í innanhússtískunni. Þegar kemur að garðinum skipta litlu smáatriðin máli, hlýjar ljósaperur, motta sem skapar heild, sérstök ílát til að bera fram mat eða smekklegir blómapottar.

Ef það þarf að fjárfesta í nýju grilli þá er appelsínugula grillið frá Everdure fallegt fyrir augað sem er mikill kostur. Ef það er garðveisla í vændum er mikilvægt að hafa nóg af sætum fyrir alla og þá koma bekkir sér vel. Skreyttu hann með fallegum púðum og þá líður þér eins og þú sért staddur í útlöndum.

Útiplaststóll frá Ikea sem kostar 8.950 kr.
Útiplaststóll frá Ikea sem kostar 8.950 kr.
Boomerang-sófaborð frá Ethnicraft, fæst í Tekk og kostar 155.000 kr.
Boomerang-sófaborð frá Ethnicraft, fæst í Tekk og kostar 155.000 kr.
Blómapottar, tveir í setti. Fást í Fakó og kosta 44.000 …
Blómapottar, tveir í setti. Fást í Fakó og kosta 44.000 kr.
Svart útisett, borð og tveir stólar frá House Doctor. Fæst …
Svart útisett, borð og tveir stólar frá House Doctor. Fæst í Tekk og kostar 40.999 kr.
Motta sem hægt er að nota úti og inni. Fæst …
Motta sem hægt er að nota úti og inni. Fæst í Ikea og kostar 18.990 kr. í stærðinni 200x300 cm.
Gasgrill frá Everdure sem kostar 179.990 kr.
Gasgrill frá Everdure sem kostar 179.990 kr.
Bakki úr Söstrene Grene sem kostar 1.840 kr.
Bakki úr Söstrene Grene sem kostar 1.840 kr.
Tveggja sæta útisófi, fæst í Ilvu og kostar 199.900 kr.
Tveggja sæta útisófi, fæst í Ilvu og kostar 199.900 kr.
Útibekkur frá Hay, fæst í Epal og kostar 159.800 kr.
Útibekkur frá Hay, fæst í Epal og kostar 159.800 kr.
Kollur frá Normann Copenhagen, fæst í Epal og kostar 35.900 …
Kollur frá Normann Copenhagen, fæst í Epal og kostar 35.900 kr.
Segerön-legubekkur frá Ikea sem kostar 30.900 kr.
Segerön-legubekkur frá Ikea sem kostar 30.900 kr.
Vínglas úr plasti, fæst í Ilvu og kostar 1.495 kr.
Vínglas úr plasti, fæst í Ilvu og kostar 1.495 kr.
Þrír blómapottar í setti, fást í Ilvu og kosta 34.995 …
Þrír blómapottar í setti, fást í Ilvu og kosta 34.995 kr.
Róla úr tré, fæst í Bauhaus og kostar 2.895 kr.
Róla úr tré, fæst í Bauhaus og kostar 2.895 kr.
mbl.is