Instagram: Ljómandi og löðrandi fyrir allan peninginn

Instagram | 2. júní 2025

Instagram: Ljómandi og löðrandi fyrir allan peninginn

Instagram-stjörnur vikunnar áttu það flestar sameiginlegt að njóta lífsins í góða veðrinu hvort sem var hérlendis eða erlendis. Það sem stóð eflaust upp úr var nafnagjöf dóttur fasteignasalans Gunnars Patriks Sigurðssonar og hlaðvarpsstjörnunnar Birtu Líf Ólafsdóttur og útgáfa á nýrri plötu rapparans Birnis, Dyrnar.

Instagram: Ljómandi og löðrandi fyrir allan peninginn

Instagram | 2. júní 2025

Það var í nógu að snúast hjá Instagram-stjörnum vikunnar.
Það var í nógu að snúast hjá Instagram-stjörnum vikunnar. Samsett mynd/Instagram

Instagram-stjörnur vikunnar áttu það flestar sameiginlegt að njóta lífsins í góða veðrinu hvort sem var hérlendis eða erlendis. Það sem stóð eflaust upp úr var nafnagjöf dóttur fasteignasalans Gunnars Patriks Sigurðssonar og hlaðvarpsstjörnunnar Birtu Líf Ólafsdóttur og útgáfa á nýrri plötu rapparans Birnis, Dyrnar.

Instagram-stjörnur vikunnar áttu það flestar sameiginlegt að njóta lífsins í góða veðrinu hvort sem var hérlendis eða erlendis. Það sem stóð eflaust upp úr var nafnagjöf dóttur fasteignasalans Gunnars Patriks Sigurðssonar og hlaðvarpsstjörnunnar Birtu Líf Ólafsdóttur og útgáfa á nýrri plötu rapparans Birnis, Dyrnar.

Sæt í sólinni!

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er er mikið sumarbarn!

View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)

Gáfu dótturinni nafn!

Fasteignasalinn Gunnar Patrik Sigurðsson og hlaðvarpsstjarnan Birta Líf Ólafsdóttir gáfu dóttur sinni nafn. 

View this post on Instagram

A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs)

Alltaf í útlöndum!

Samfélagsmiðla- og hlaðvarpsstjarnan, Sunneva Eir Einarsdóttir, fór út að borða í frönsku borginni Antibes nú á dögunum. 

Töffari!

Bubbi Morthens er búinn að mastera speglasjálfuna!

Blómabarn!

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, naut veðurblíðunnar.

Bumbumyndataka!

Ragna Sigurðardóttir, lækn­ir og þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi suður, skellti sér í bumbumyndatöku en hún er komin í veikindaleyfi. 

Ljúfa líf!

Birgitta Líf Björnsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og markaðsstjóri World Class, naut lífsins í Frakklandi með vinkonum sínum. 

Sól, sól skín á mig!

Samfélagsmiðlastjarnan Helga Margrét Agnarsdóttir baðaði sig í sólinni.

Ástfangin upp fyrir haus!

Athafna- og útvarpskonan, Eva Ruza, er yfir sig ástfangin af eiginmanni sínum, Sigurði Þór Þórssyni. 

View this post on Instagram

A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)

New York, New York!

Tískubloggarinn, ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson er staddur í borg borganna, New York.

Fröllur í rúminu!

Gerður Huld Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir, at­hafna­kona og eig­andi kyn­líf­stækja­versl­un­ar­inn­ar Blush, sýndi að hún kann að gera vel við sig. 

Ástin blómstrar!

Tón­list­armaður­inn Páll Óskar Hjálm­týs­son og eig­inmaður hans, Ed­g­ar Ant­onio Lucena Anga­rita, tóku sæta sjálfu.

View this post on Instagram

A post shared by Páll Óskar (@palloskar)

Menningarlega sinnaður!

Viktor Heiðdal Andersen, hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum, brá sér í betri fötin og fór á óperu.

Spilaði fyrir aðdáendur í Brasilíu!

Söngkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir kom fram á tónleikum Noruh Jones í Sao Paulo, Brasilíu, í gær, en þær gáfu út fyrstu tvo smellina saman fyrir síðustu jól; A Merry Little Christmas og More Than Snow.

View this post on Instagram

A post shared by laufey (@laufey)

Ný plata!

Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson, eða bara Birnir, gaf út plötuna Dyrnar í vikunni og hélt ókeypis tónleika fyrir aðdáendur sína í sínum heimabæ, Kópavogi. 

View this post on Instagram

A post shared by Birnir (@brnir)

mbl.is