Næturævintýri af bestu gerð

Hverjir voru hvar | 2. júní 2025

Næturævintýri af bestu gerð

Það var heilmikið fjör á Listasafni Íslands þegar boðið var upp á næturævintýri í tilefni af Innovation Week. 
Þar blésu Íslenski vísisjóðurinn Crowberry Capital, franski vísisjóðurinn Xange og Íslandsstofa til glæsilegs viðburðar á Listasafni Íslands undir heitinu Night at the Museum. Safnið fylltist af lífi þar sem innlendir og erlendir frumkvöðlar og fjárfestar komu saman í einstakri kvöldstund þar sem list og frumkvöðlamenning mættust.

Næturævintýri af bestu gerð

Hverjir voru hvar | 2. júní 2025

Ljósmynd/Elísabet Blöndal

Það var heilmikið fjör á Listasafni Íslands þegar boðið var upp á næturævintýri í tilefni af Innovation Week. 
Þar blésu Íslenski vísisjóðurinn Crowberry Capital, franski vísisjóðurinn Xange og Íslandsstofa til glæsilegs viðburðar á Listasafni Íslands undir heitinu Night at the Museum. Safnið fylltist af lífi þar sem innlendir og erlendir frumkvöðlar og fjárfestar komu saman í einstakri kvöldstund þar sem list og frumkvöðlamenning mættust.

Það var heilmikið fjör á Listasafni Íslands þegar boðið var upp á næturævintýri í tilefni af Innovation Week. 
Þar blésu Íslenski vísisjóðurinn Crowberry Capital, franski vísisjóðurinn Xange og Íslandsstofa til glæsilegs viðburðar á Listasafni Íslands undir heitinu Night at the Museum. Safnið fylltist af lífi þar sem innlendir og erlendir frumkvöðlar og fjárfestar komu saman í einstakri kvöldstund þar sem list og frumkvöðlamenning mættust.

Gestir fengu tækifæri til að skoða þrjár áhrifamiklar sýningar. Þar á meðal hinn margverðlaunaða The Clock eftir Christian Marclay, hugvitssama og hnyttna sýningu Hildigunnar Birgisdóttur Þetta er mjög stór tala, sem vakti mikla athygli á Feneyjatvíæringnum, og ekki síst ögrandi sýningu um falsanir í listheiminum sem vakti bæði undrun og umræðu.

Á meðan gestir nutu listarinnar og góðra veitinga hélt sýningarstjórinn Pari Stave tölu um sýningarnar og tenginguna við nýsköpunar heiminn. Eftir það tók við lifandi umræða og tengslamyndun þar sem hugmyndir flugu á milli frumkvöðla og fjárfesta.

Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ingunn Eiriksdottir hjá Crowberry Capital.
Ingunn Eiriksdottir hjá Crowberry Capital. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Hekla Arnardóttir stofnandi Crowberry Capital og Sæmundur Finnbogason stofnandi Arcticbridge.
Hekla Arnardóttir stofnandi Crowberry Capital og Sæmundur Finnbogason stofnandi Arcticbridge. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ingunn Eiríksdóttir.
Ingunn Eiríksdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Sigríður Dögg Guðmundsdóttir.
Sigríður Dögg Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
mbl.is