Aron Kristinn segist hættur í ClubDub

Poppkúltúr | 3. júní 2025

Aron Kristinn segist hættur í ClubDub

Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson segist hættur í hljómsveitinni ClubDub. 

Aron Kristinn segist hættur í ClubDub

Poppkúltúr | 3. júní 2025

Aron Kristinn.
Aron Kristinn. Ljósmynd/Instagram

Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson segist hættur í hljómsveitinni ClubDub. 

Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson segist hættur í hljómsveitinni ClubDub. 

Hann tilkynnir um þetta á Instagram.

„Ég er hættur í ClubDub. Ást og friður,“ skrifar hann.

Aron Kristinn var annar liðsmaður hljómsveitarinnar ásamt Brynjari Barkarsyni. Brynjar hefur vakið mikla athygli síðustu daga vegna skoðana á málum innflytjenda. Hann talaði opinskátt í hlaðvarpinu Einni pælingu sem er stýrt af Þórarni Hjartarsyni.

Hljómsveitin hefur verið gríðarlega vinsæl undanfarin ár og hafa gefið út lögin bad bitch í RVK, Eina sem ég vil og Fössari.

Aron Kristinn tilkynnti aðdáendum sínum að hann væri hættur á …
Aron Kristinn tilkynnti aðdáendum sínum að hann væri hættur á Instagram. Skjáskot/Instagram
mbl.is