Hallgrímur keypti 260 milljóna einbýli

Heimili | 3. júní 2025

Hallgrímur keypti 260 milljóna einbýli

Hallgrímur Óskarsson fram­kvæmda­stjóra Car­bon Ice­land og lagahöfundur hefur fest kaup á fallegu einbýlishúsi við Sólvallagötu í Reykjavík. Um er að ræða 257 fm einbýli sem reist var 1925. Húsið stendur á skjólgóðum stað í 101. Húsið er á tveimur hæðum og svo er risloft yfir öllu húsinu. 

Hallgrímur keypti 260 milljóna einbýli

Heimili | 3. júní 2025

Hallgrímur Óskarsson keypti einbýli við Sólvallagötu.
Hallgrímur Óskarsson keypti einbýli við Sólvallagötu.

Hallgrímur Óskarsson fram­kvæmda­stjóra Car­bon Ice­land og lagahöfundur hefur fest kaup á fallegu einbýlishúsi við Sólvallagötu í Reykjavík. Um er að ræða 257 fm einbýli sem reist var 1925. Húsið stendur á skjólgóðum stað í 101. Húsið er á tveimur hæðum og svo er risloft yfir öllu húsinu. 

Hallgrímur Óskarsson fram­kvæmda­stjóra Car­bon Ice­land og lagahöfundur hefur fest kaup á fallegu einbýlishúsi við Sólvallagötu í Reykjavík. Um er að ræða 257 fm einbýli sem reist var 1925. Húsið stendur á skjólgóðum stað í 101. Húsið er á tveimur hæðum og svo er risloft yfir öllu húsinu. 

Húsið var teiknað af Einari Erlendssyni en árið 1982 var byggt við húsið. Páll V. Bjarnason arkitekt hannaði þá viðbyggingu. Í kringum húsið er fallegur garður sem hefur verið hugsað vel um. 

Þegar inn í húsið er komið taka fallegar stofur við með fiskibeinaparketi, gólflistum, loftlistum og rósettum. 

Hallgrímur keypti húsið 21. maí og mun fá það afhent 1. júlí. Hann keypti húsið af Gesti Steinþórssyni og Drífu Pálsdóttur og greiddi fyrir það 260.000.000 kr. 

Smartland óskar Hallgrími til hamingju með húsið! 

mbl.is