Um 60 handteknir í San Francisco

Um 60 handteknir í San Francisco

Um 60 voru handteknir vegna mótmæla í San Francisco í gær. 

Um 60 handteknir í San Francisco

Donald Trump Bandaríkjaforseti | 9. júní 2025

Frá mótmælunum í Los Angeles í gærkvöldi.
Frá mótmælunum í Los Angeles í gærkvöldi. AFP/Etienne Laurent

Um 60 voru handteknir vegna mótmæla í San Francisco í gær. 

Um 60 voru handteknir vegna mótmæla í San Francisco í gær. 

Í gær var greint frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði skipað hermenn þjóðvarðliðsins til Los Angeles vegna mótmæla þar. 

Mótmælin hafa dreifst til San Fransisco en mótmælt er aðgerðum inn­flytj­enda­stofn­un­ar­inn­ar ICE.

Í færslu á X greindi lögreglan í San Francisco frá „ólöglegri samkomu“ þar sem um 60 manns voru handteknir, þar á meðal ungmenni. 

mbl.is