Lúxushús í Akrahverfinu selt á 380 milljónir

Heimili | 10. júní 2025

Lúxushús í Akrahverfinu selt á 380 milljónir

Fyrir ári síðan var glæsilegt einbýlishús við Góðakur í Akrahverfinu í Garðabæ auglýst til sölu. Nú er húsið selt. 

Lúxushús í Akrahverfinu selt á 380 milljónir

Heimili | 10. júní 2025

Húsið er við Góðakur í Garðabæ.
Húsið er við Góðakur í Garðabæ.

Fyrir ári síðan var glæsilegt einbýlishús við Góðakur í Akrahverfinu í Garðabæ auglýst til sölu. Nú er húsið selt. 

Fyrir ári síðan var glæsilegt einbýlishús við Góðakur í Akrahverfinu í Garðabæ auglýst til sölu. Nú er húsið selt. 

Sig­urður Hall­gríms­son arki­tekt hjá Arkþingi teiknaði húsið og Rut Kára­dótt­ir inn­an­húss­arki­tekt hannaði húsið að inn­an. Fjallað var ít­ar­lega um inn­an­húss­hönn­un húss­ins í bók Rut­ar Kára­dótt­ur Inni sem kom út 2015. Húsið er 361 fm að stærð og var það reist 2011.

Petrea Ingi­leif Guðmunds­dótt­ir stjórnarmaður í Sýn setti húsið á sölu í fyrra. Kaupendur eru Kristinn Páll Guðmundsson og Telma Björk Fjalardóttir. Þau greiddu 380.000.000 kr. fyrir húsið. 

Smartland óskar þeim til hamingju með nýja heimilið! 

mbl.is