Hjördís Frímann selur litríkasta heimili Norðurlands

Heimili | 17. júní 2025

Hjördís Frímann selur litríkasta heimili Norðurlands

Listamaðurinn Hjördís Frímann og Kristján Helgason hafa sett sína einstöku íbúð á Akureyri á sölu. Heimili hjónanna er engu líkt en litagleði og litasamsetningar eru án hliðstæðu í þessari 173,4 fm hæð. Húsið sjálft var reist árið 1900 og hefur síðan þá fengið gott viðhald. 

Hjördís Frímann selur litríkasta heimili Norðurlands

Heimili | 17. júní 2025

Hjördís Frímann myndlistarmaður hefur sett sitt fallega hús á sölu.
Hjördís Frímann myndlistarmaður hefur sett sitt fallega hús á sölu. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Listamaðurinn Hjördís Frímann og Kristján Helgason hafa sett sína einstöku íbúð á Akureyri á sölu. Heimili hjónanna er engu líkt en litagleði og litasamsetningar eru án hliðstæðu í þessari 173,4 fm hæð. Húsið sjálft var reist árið 1900 og hefur síðan þá fengið gott viðhald. 

Listamaðurinn Hjördís Frímann og Kristján Helgason hafa sett sína einstöku íbúð á Akureyri á sölu. Heimili hjónanna er engu líkt en litagleði og litasamsetningar eru án hliðstæðu í þessari 173,4 fm hæð. Húsið sjálft var reist árið 1900 og hefur síðan þá fengið gott viðhald. 

Upprunalegar gólffjalir eru í húsinu og eru loftlistar, gólflistar og vegglistar áberandi. 

Í eldhúsinu er græn innrétting með flísalögðum borðplötum og eru veggir tvílitir. Hvert sem litið er á heimilinu má smá líflega litapallettu og skrautmuni sem fegra rými hússins. 

Í eldhúsinu er græn sprautulökkuð innrétting með flísalögðum borðplötum.
Í eldhúsinu er græn sprautulökkuð innrétting með flísalögðum borðplötum.
Stofan er máluð í þremur litum.
Stofan er máluð í þremur litum.

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Aðalstræti 16

mbl.is