Kári og Hjördís giftu sig í Cascais

Brúðkaup | 17. júní 2025

Kári og Hjördís giftu sig í Cascais

Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og athafnamaður og Hjördís Perla Rafnsdóttir, sjúkrahúsprestur á Landspítala giftu sig við fallega og persónulega athöfn í sjávarbænum Cascais í Portúgal um helgina. 

Kári og Hjördís giftu sig í Cascais

Brúðkaup | 17. júní 2025

Kári og Hjördís hafa verið par lengi og ákváðu loks …
Kári og Hjördís hafa verið par lengi og ákváðu loks að gifta sig við fallega athöfn í Portúgal. Samsett mynd

Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og athafnamaður og Hjördís Perla Rafnsdóttir, sjúkrahúsprestur á Landspítala giftu sig við fallega og persónulega athöfn í sjávarbænum Cascais í Portúgal um helgina. 

Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og athafnamaður og Hjördís Perla Rafnsdóttir, sjúkrahúsprestur á Landspítala giftu sig við fallega og persónulega athöfn í sjávarbænum Cascais í Portúgal um helgina. 

Það virtist vera mikið fjör í veislunni ef marka má Instagram-myndir frá gestum. Rapparinn Emmsjé Gauti tróð upp og dönsuðu gestir fram á nótt. Hjördís klæddist gullfallegum pallíettukjól með íburðarmiklum ermum. 

Kári og Hjördís eiga tvo drengi saman. 

Brúðurin gerir sig til.
Brúðurin gerir sig til. Skjáskot/Instagram
Hjónavígsla í sólinni.
Hjónavígsla í sólinni. Skjáskot/Instagram
Kjóll Hjördísar var gylltur og stórglæsilegur.
Kjóll Hjördísar var gylltur og stórglæsilegur. Skjáskot/Instagram
Frá EM í Frakklandi árið 2016 þegar parið fagnaði eftirminnilegum …
Frá EM í Frakklandi árið 2016 þegar parið fagnaði eftirminnilegum sigri Íslands á Englandi. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
mbl.is