Útreikningar Skattsins gilda

Veiðigjöld | 17. júní 2025

Útreikningar Skattsins gilda

Fram kemur í yfirlýsingu frá Stjórnarráðinu og tveimur undirstofnunum þess að útreikningar á áhrifum breytinga frumvarps um hækkun veiðigjalda, sem fram komu í greinargerð með frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, stóðust ekki. Meiri hluti atvinnuveganefndar hefur því lagt til breytingar á frumvarpinu.

Útreikningar Skattsins gilda

Veiðigjöld | 17. júní 2025

Gustað hefur um Hönnu Katrínu Friðriksson síðustu daga.
Gustað hefur um Hönnu Katrínu Friðriksson síðustu daga. mbl.is/Ólafur Árdal

Fram kemur í yfirlýsingu frá Stjórnarráðinu og tveimur undirstofnunum þess að útreikningar á áhrifum breytinga frumvarps um hækkun veiðigjalda, sem fram komu í greinargerð með frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, stóðust ekki. Meiri hluti atvinnuveganefndar hefur því lagt til breytingar á frumvarpinu.

Fram kemur í yfirlýsingu frá Stjórnarráðinu og tveimur undirstofnunum þess að útreikningar á áhrifum breytinga frumvarps um hækkun veiðigjalda, sem fram komu í greinargerð með frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, stóðust ekki. Meiri hluti atvinnuveganefndar hefur því lagt til breytingar á frumvarpinu.

Lesa má á milli línanna að um þetta hafi Skatturinn haft lokaorðið. Það verður varla til þess að styrkja málatilbúnað ráðherra eða auðvelda framgang málsins á Alþingi, en Hanna Katrín hefur sætt verulegri gagnrýni hagsmunaaðila og sveitarstjórna fyrir óvönduð vinnubrögð við gerð frumvarpsins, og stjórnarandstaðan endurómað það dyggilega.

mbl.is