„Litlar líkur“ á því að þing komi saman á sunnudag

Alþingi | 20. júní 2025

„Litlar líkur“ á því að þing komi saman á sunnudag

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir „afar litlar líkur“ á því að þingfundur verði haldinn á sunnudaginn, að því er segir í skriflegu svari hennar til mbl.is.

„Litlar líkur“ á því að þing komi saman á sunnudag

Alþingi | 20. júní 2025

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis.
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis. mbl.is/Eyþór

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir „afar litlar líkur“ á því að þingfundur verði haldinn á sunnudaginn, að því er segir í skriflegu svari hennar til mbl.is.

Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir „afar litlar líkur“ á því að þingfundur verði haldinn á sunnudaginn, að því er segir í skriflegu svari hennar til mbl.is.

Athygli vakti þegar þingfundur var haldinn síðasta sunnudag, en það telst fremur sjaldgæft að svo sé gert.

Veiðigjöldin voru til umræðu á þinginu í kvöld og var fundi slitið rétt upp úr klukkan 21. Verða þau áfram á dagskrá á morgun þegar þingfundur hefst klukkan 10.30.

mbl.is