Sverrir Ingi og Hrefna giftu sig í Grikklandi

Brúðkaup | 20. júní 2025

Sverrir Ingi og Hrefna giftu sig í Grikklandi

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu og Hrefna Dís Halldórsdóttir dansari eru gift. Þau giftu sig í sólinni í Grikklandi þar sem þau eru búsett. Sverrir spilar með gríska liðinu Pan­athinai­kos. Hjónin eiga tvö börn saman.

Sverrir Ingi og Hrefna giftu sig í Grikklandi

Brúðkaup | 20. júní 2025

Dásamlegt veður og rómantískt umhverfi í Grikklandi.
Dásamlegt veður og rómantískt umhverfi í Grikklandi. Samsett mynd

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu og Hrefna Dís Halldórsdóttir dansari eru gift. Þau giftu sig í sólinni í Grikklandi þar sem þau eru búsett. Sverrir spilar með gríska liðinu Pan­athinai­kos. Hjónin eiga tvö börn saman.

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu og Hrefna Dís Halldórsdóttir dansari eru gift. Þau giftu sig í sólinni í Grikklandi þar sem þau eru búsett. Sverrir spilar með gríska liðinu Pan­athinai­kos. Hjónin eiga tvö börn saman.

Gestalistinn var íslenskum stjörnum prýddur. Það mætti halda að íslenska knattspyrnulandsliðið hefði mætt í heild sinni en á meðal gesta voru Rúrik Gíslason, Jóhann Berg Guðmundsson, Hörður Björgvin Magnússon, Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason og Guðlaugur Victor Pálsson. 

Smartland óskar hjónunum innilega til hamingju með daginn!

Gestalistinn var rosalegur.
Gestalistinn var rosalegur. Skjáskot/Instagram
Rúrik Gíslason og Hörður Björgvin Magnússon.
Rúrik Gíslason og Hörður Björgvin Magnússon. Skjáskot/Instagram
mbl.is