„Umræðuþörfin er greinileg“

Alþingi | 21. júní 2025

„Umræðuþörfin er greinileg“

Þingfundur um veiðigjöld sem hófst á Alþingi klukkan 10:30 í morgun stendur enn yfir. Önnur umræða um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra er eina málið á dagskrá.

„Umræðuþörfin er greinileg“

Alþingi | 21. júní 2025

Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir umræður um veiðigjöld ganga …
Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingmaður Samfylkingarinnar, segir umræður um veiðigjöld ganga ágætlega. mbl.is/Eyþór

Þingfundur um veiðigjöld sem hófst á Alþingi klukkan 10:30 í morgun stendur enn yfir. Önnur umræða um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra er eina málið á dagskrá.

Þingfundur um veiðigjöld sem hófst á Alþingi klukkan 10:30 í morgun stendur enn yfir. Önnur umræða um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra er eina málið á dagskrá.

Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir umræðurnar ganga ágætlega. „Það er myndarleg mælendaskrá enn þá, og umræðuþörfin er greinileg.“

Stjórnarandstaða fyllir mælendaskrá

Þingmenn stjórnarandstöðunnar eru þeir einu á mælendaskrá.

Umræður um málið hafa verið skrautlegar að undanförnu og stóru orðin ekki spöruð.

Guðmundur segist í dag gera ráð fyrir því að umræðan klárist og málið fari hugsanlega aftur til nefndar þar sem það gæti tekið breytingum.

mbl.is