Fullt tungl yfir Rómaborg

AP

Tunglið er fullt um þessar mundir eins og sést á þessari mynd, sem tekin var í Róm í dag skömmu eftir sólsetur þar. Svörtu strikin og flekkirnir á himninum eru breiður fugla á leið inn í nóttina.

mbl.is