Fimmtíu saknað eftir að bátur ólöglegra innflytjenda sökk

AP

Um fimmtíu manns er saknað eftir að bátur, með fólki sem freistaði þess að komast ólöglega til Spánar, sökk úti fyrir Kanaríeyjum í nótt. 49 hefur verið bjargað úr sjónum en þeir segja 105 manns hafa verið um borð í bátnum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert