Til Skotlands á síðustu dropunum

Breskir herflugmenn aðstoðuðu í gær flugmann Cessna einkaflugvélar, sem var að koma frá Íslandi en óttaðist að næði ekki til Skotlands vegna þess að eldsneytið var á þrotum. Hafði flugmaðurinn lent í miklum mótvindi og ókyrrð og því var bensíneyðslan mun meiri en áætlað var.

Tveir herflugmenn voru staddir á þessum slóðum, um 20 mílur norður af heerflugvelli og þeim tókst að reikna út heppilega flughæð og stefnu fyrir flugmanninn og leiðbeina honum til lendingar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

ÞÝSKAR KERRUR _ FJÖLNOTA OG MEÐ STURTUM
L: 251,305,405,502,611 x B: 153,178,183,203,223 cm, burður 1350 til 3500 kg. Stu...
Til sölu nokkrar fágætar bækur
Sjálfstætt fólk 1-2, frumútgáfur með kápum Ilions-kvæði 1856 Flateyjarbók,...
Byggingaverktakar - Byggingastjórn - Meistarar - Eignaskiptayfirlýsingar
Byggingaverktakr - Byggingastjórn - Húsasmíðameistari - Eignaskiptayfirlýsingar ...
Bilskúr, geymsla Hvalvik 4 Keflavík
26 fm upphitað geymsluhúsnæði í Reykjanesbæ. Verð 40 000 á mánuði með húsgjöldum...