Kafað eftir krossi á jólum

Samkvæmt júlíanska tímatalinu, sem grísk-kaþólska rétttrúnaðarkirkjan miðar við, var jólanótt í nótt, aðfaranótt 7. janúar. Ein elsta helgiathöfn sem tengist grísk-kaþólskum jólum í suðausturhluta Evrópu er að prestur varpar vígðum krossi í vatn og fólk stingur sér í vatnið og leitar að krossinum.

Í gær fór þessi athöfn m.a. fram í tyrknesku borginni Istanbul við Bosporussund.

Nokkur hundruð pílagrímar komu saman á Fæðingartorginu í Betlehem í gær til að minnast fæðingar frelsarans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Sjónvarpsskeinkur úr eik
Til sölu vel með farinn sjónvarpsskeinkur úr eik. L:240, D:58, H:53 Verð 20 þús....
NP þjónusta
NP Þjónusta Óska eftir að annast bókhaldsvinnu og fleira þess háttar. Upplýsinga...
Solbadsstofan Super sól
Solbadsstofan Super sól med nyir bekkir ,standandi og ligjandi ,ljos og kolagen ...
Harðviður til húsbygginga
Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, palla...