Ekkert bendir til átaka innan fjölskyldunnar

Oliver litli, sem rænt var í Virum í gær.
Oliver litli, sem rænt var í Virum í gær.

Lögreglan í Danmörku hefur engar vísbendingar um hvers vegna fimm ára dreng var rænt í Virum, norður af Kaupmannahöfn, síðdegis í gær. Ekkert bendi til átaka innan fjölskyldu drengsins.

Þrír menn námu drenginn á brott er móðir hans var að sækja hann í skólann. Óku mennirnir burtu með drenginn í svörtum bíl, sem nú er leitað.

Steen Nonbo, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Virum, sagði á blaðamannafundi í gær, að verið væri að yfirheyra föður drengsins, en ekkert hefði komið fram sem benti til að átök hafi verið innan fjölskyldu drengsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Video upptökuvél Glæný og ónotuð Canon
Video upptökuvél Glæný og ónotuð Canon EOS C100 Mark II. Framl: Japan. Upphaf-le...
KRISTALS LJÓSAKRÓNUR Útsala er að byrja
Glæsilegar kristalsljósakrónur í falleg heimili. Handskornar kristalsljósakrónu...
 
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Skipulagsmál
Tilkynningar
Rangárþing ytra Auglýsing um skipulags...
Aflagrandi 40 opin vinnustofa kl 9 og j
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og j...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...