Þjóðarsorg í Búrma

Biðröð eftir neyðaraðstoð
Biðröð eftir neyðaraðstoð AP

Herforingjastjórnin í Búrma hefur tilkynnt um að þriggja daga þjóðarsorg hefjist á morgun vegna fellibyljarins Nagris. Samkvæmt opinberum tölum eru 78 þúsund látnir og 55 þúsund er enn saknað eftir að fellibylurinn reið yfir landið í byrjun maí.

mbl.is

Bloggað um fréttina