Írar sagðir reiðubúnir að kjósa á ný

Micheal Martin, utanríkisráðherra Írlands, sést hér halda ræðu um Írland ...
Micheal Martin, utanríkisráðherra Írlands, sést hér halda ræðu um Írland og Lissabon-sáttmálann í Brussel í Belgíu. Reuters

Írar eru reiðubúnir að ganga aftur til þjóðaratkvæðagreiðslu um Lissabon-sáttmálann, sem fjallar um breytingar á skipulagi Evrópusambandsins. Þetta kemur fram í skjölum sem hafa verið lögð fram á leiðtogafundi ESB í Brussel.

Sáttmálinn var settur á ís eftir að Írar höfnuðu honum í þjóðaratkvæðagreiðslu í júní.

Fram kemur í írskum fjölmiðlum að líklegt þyki að Írar muni ganga aftur til kosninga í október á næsta ári. Talið er líklegt að lagðar verði fram trygginar sem Írar geti unað við.

Á leiðtogafundinum, sem er að hefjast í Brussel, verður einnig teknar mikilvægar ákvarðanir varðandi aðgerðir til að stemma stigu við loftlagsbreytingum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Silfurlituð Toyota Corolla 2005 árg
Nýskoðaður og góður bíll! keyrður 224 þús. Negld vetrardekk og sumardekk í góðu ...
NOTAÐ&NÝTT
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við Byko. Mikið úrval af fallegum ...
Gullsmári Kópavogi
Til leigu er mjög góð 2 herb.reyklaus þjónustuíbúð fyrir 60 ára og eldri á 7. hæ...
Vantar Trampólín
Viltu lostna við Trampólínið þitt, kem og tek það niður ef vill... upp. 8986033...