Handteknir vegna vopnafundar

Í London
Í London Reuter

Fimm manns hafa verið handteknir í suðvesturhluta Englands eftir að lögregla fann vopn og sprengiefni við húsleit. Fimmmenningarnir hugðust taka þátt í mótmælum vegna fundar 20 helstu ríkja heims, G20-fundarins, sem hefst í London á fimmtudag.

 „Ég held að það hafi frekar átt að nota sprengiefnin til þess að valda usla, heldur en að meiða eða drepa,“ sagði heimildarmaður innan lögreglunnar við breska blaðið The Guardian.

Scotland Yard hefur gefið út margar viðvaranir vegna fyrirhugaðra mótmæla sem gert er ráð fyrir að lami hluta af London á meðan á fundinum stendur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Flott föt, fyrir flottar konur
Vertu þú sjálf, vertu Bella Donna Fallegur og vandaður fatnaður, frá Hollandi, ...
TIL LEIGU Í 101
Björt 110 m2 , 3-4 herbergja íbúð, í 101 til leigu. Mikil lofthæð ,gott útsýn...
Travel Lite á Íslandi
Nú er að verða síðasti möguleiki að panta pallhýsi, ef það á að vera tilbúið fyr...
ORNIKA - TREGGING frá YEST
Þær eru komnar aftur, vinsælu ORNIKA treggingsbuxurnar frá YEST Vertu þú sjál...
 
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, jóg...
Framboðslisti
Fundir - mannfagnaðir
Framboðslisti Sjál...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, for...
Vantar þig trésmið
Iðnaðarmenn
Vantar þig trésmið? Úrræðagóður húsa...