Annað flensutilfelli greinist í Svíþjóð

Starfsmenn Sóttvarnarstofnunar ESB fylgjast grannt með útbreiðslu veirunnar.
Starfsmenn Sóttvarnarstofnunar ESB fylgjast grannt með útbreiðslu veirunnar. Reuters

Yfirvöld í Svíþjóð hafa staðfest að annað tilfelli inflúensu A (H1N1) hafi greinst í landinu. Um sé að ræða ungan karlmann sem kom nýverið frá New York í Bandaríkjunum.

Fram kemur í yfirlýsingu fram heilbrigðisyfirvöldum að maðurinn hafi verið veikur undanfarna þrjá daga, en að ástand hans sé stöðugt.

Maðurinn er 25 ára gamall búsettur í Stokkhólmi.

Fyrsta tilfelli svínaflensunnar svokölluðu í Svíþjóð greindist á miðvikudag í konu á fimmtugsaldri. Hún hafði einnig verið í Bandaríkjunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Bækur um ættfræði, byggðasögu og ýmsan fróðleik til sölu
Til sölu nokkur grundavallarrit ættfræðinnar ásamt ritum um atvinnu- og byggðasö...
www.apartment-eyjasol.is - Reykjavik-
1 and 2 bedroom apartments in Reykjavik. Beds for 4-6 pers. Be welcome eyjasol@...
Kerra til sölu, vel með farin
Létt og þægileg með sturtubúnaði, Easyline 105. kr. 75000.- Uppl. 8691204...
 
Mat á umhverfisáhrifum
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum Álit...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Samkoma
Félagsstarf
Fjáröflunarsamkoma Kristniboðsfélags k...
Skipulagsmál
Tilkynningar
Rangárþing ytra Auglýsing um skipulags...