Stærsti kór sögunnar

Íbúar Hyderabad er mikið fyrir að efna til hátíða, hér …
Íbúar Hyderabad er mikið fyrir að efna til hátíða, hér heiðra börn guðinn Rath Yatra. Reuters

Stærsti kór sögunnar var myndaður í indversku borginni Hyderabad á sunnudag og voru þátttakendur  160.000.  Sungnir voru í um 40 mínútur sálmar eftir tónskáldið  Annamacharya á hátíð til að minnast þess að liðin voru 600 ár frá fæðingu hans.


Gamla metið átti Wroclaw í Póllandi en árið 1937, þá sungu 60,000 saman. Nýja metið verður skráð í heimsmetabók Guinness.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert