Mjótt á mununum í Noregi

Jens Stoltenberg, forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins, kemur á kosningavöku flokksins ...
Jens Stoltenberg, forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins, kemur á kosningavöku flokksins í kvöld. Reuters

Mjótt er á mununum í Noregi þar sem þingkosningar fóru fram í dag. Þegar búið var að telja helming atkvæða benti þó allt til þess, að rauðgræna ríkisstjórnin svonefnda myndi halda velli og fá 85-86 þingsæti en stjórnarandstöðuflokkarnir 83-84 þingsæti.

Þegar helmingur atkvæða hafði verið talinn hafði Verkamannaflokkurinn fengið 35,2% atkvæða,  Sósíalíski vinstriflokkurinn 6,1% og Miðflokkurinn 6,4%. Þessir þrír flokkar hafa myndað meirihlutastjórn í Noregi undanfarin fjögur ár og stefna að áframhaldandi samstarfi.

Framfaraflokkurinn hafði fengið 22,9% atkvæða, Hægriflokkurinn 17,4%, Kristilegi  þjóðarflokkurinn 5,4%, Vinstriflokkurinn  4% og Rauði flokkurinn 1,3%. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Anne-Gaëlle et Benjamin
Le plus beau des voyages c'est celui que nous accomplissons désormais, celui qui...
* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
Viðeyjarbiblía 1841 til sölu
Til sölu Viðeyjarbiblía frá 1841, upplýsingar í síma 772-2990 eða á netfangið rz...
Þreyttur á reykinga- myglulykt, lausn ?
Eyðir flest allri ólykt, m.a. Myglu-gró ásamt og raka- reykinga- og brunalykt. ...
 
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og b...
Hádegisfundur
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
L edda 6018022019 i
Félagsstarf
? EDDA 6018022019 I Mynd af auglýsin...