Deila um fjársjóð

Harðar deilur eru komnar upp milli mannsins, sem fann engilsaxneskan fjársjóð í enskum akri og bóndans sem á akurinn. Gert er ráð fyrir að verðmæti fjársjóðsins nemi milljörðum króna.

mbl.is