Fórnarhátíð múslima hafin

Múslimar í Sarajevo biðja á upphafsdegi fórnarhátíðarinnar í morgun
Múslimar í Sarajevo biðja á upphafsdegi fórnarhátíðarinnar í morgun Reuters

Eid al-Adha hátíðin, eða „fórnarhátíðinin“, sem múslímar halda hófst í dag. Eid al-Adha er ein af helstu trúarhátíðum múslíma. Margir þeirra slátra þá sauð, geit, úlfalda eða kú til að minnast þess er Abraham var tilbúinn að fórna syni sínum að skipun Guðs til að sanna hlýðni sína við hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »