Fórnarhátíð múslima hafin

Múslimar í Sarajevo biðja á upphafsdegi fórnarhátíðarinnar í morgun
Múslimar í Sarajevo biðja á upphafsdegi fórnarhátíðarinnar í morgun Reuters

Eid al-Adha hátíðin, eða „fórnarhátíðinin“, sem múslímar halda hófst í dag. Eid al-Adha er ein af helstu trúarhátíðum múslíma. Margir þeirra slátra þá sauð, geit, úlfalda eða kú til að minnast þess er Abraham var tilbúinn að fórna syni sínum að skipun Guðs til að sanna hlýðni sína við hann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert