Kaupmannahöfn umhverfisvænust

Svipmynd frá Kaupmannahöfn.
Svipmynd frá Kaupmannahöfn.

Kaupmannahöfn er umhverfisvænasta borg Evrópu samkvæmt rannsókn  sem náði til 30 stórra borga í álfunni og kynnt var á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn.

Stokkhólmur er í öðru sæti og síðan Ósló, Vín og Amsterdam á lista yfir umhverfisvænustu borgir Evrópu samkvæmt rannsókn sérfræðinga á vegum tímaritsins Economist. Í rannsókninni var meðal annars tekið tillit til losunar koltvísýrings, orkunýtingar, samgangna, vatnsgæða, loftgæða, sorps og landnýtingar. Losun koltvísýrings er minnst í Ósló, samkvæmt rannsókninni.

Nær 75 milljónir manna búa í borgunum sem rannsóknin nær til.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Harðviður til húsbygginga
Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, palla...
Herbegi í ágúst og september
Leita eftir herbegi til leigu á höfuðborgarsvæðinu frá 1. ágúst til 7. október n...
Chesterfield sófi.
Til sölu þessi gullfallegi Chesterfield leðursófi. Til sýnis í versluninni Notað...
 
Uppboð
Tilkynningar
UPPBOÐ Boðnir verða up...
Bækur til sölu
Til sölu
Bækur til sölu Menntamál 1.-42. árg. ...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna í Skóga- o...
Framhalds uppboð
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...