Aska truflar flug í Nýfundnalandi

Frá St. John's á Nýfundnalandi.
Frá St. John's á Nýfundnalandi. Skapti Hallgrímsson

Áætlunarferðum flugvéla til og frá St. John's í Nýfundnalandi var ýmist seinkað eða þær felldar niður í morgun vegna ösku úr eldgosinu í Eyjafjallajökli. Flug nú síðdegis er í athugun og er fylgst náið með ferðalagi öskunnar vestur um haf, að sögn fréttastofu CTV.

Askan sem talin var hafa borist að austurströnd Kanada í morgun gæti síðan borist niður með austurströnd Bandaríkjanna samkvæmt veðurspám. Kanadískur veðurfræðingur, Stephen Green, sagði í samtali við fréttastofu CTV að það sætti nokkurri furðu að askan bærist þessa leið. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Bátavél og dýptamælir til sölu
Til sölu bátavél SABB Mitsubishi M4 69 hp með skiptiskrúfu og dýptarmælir JRV F...
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson, málað í Húsafelli. Stærð ca. 70x63 cm. Uppl í ...
Dekk til sölu
2 stk 195x55x15 lítið slitin snjó eða heilsársdekk til sölu ...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, jóg...
Uppboð
Tilkynningar
UPPBOÐ Boðnir verða up...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna í Skóga- o...