Vilja neyðarsjóð fyrir evruna

Reuters

Fulltrúar þýskra stjórnvalda lögðu í dag til að komið yrði á fót sérstökum neyðarsjóði til þess að bregðast við vanda evrunnar og að sjóðnum væri komið upp í samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (AGS). Þetta er meðal þess sem rætt var á fundi fjármálaráðherra Evrópusambandsríkjanna í Brussel í dag.

„Þýskaland hefur lagt til að alls verði 500 milljarðar evra lagði í slíkan sjóð,“ er haft eftir embættismanni hjá Evrópusambandinu. Mun hugsunin með sjóðnum vera sú að löndin í evrusamvinnu geti sótt sér aðstoð í sjóðinn.

Framlögin í sjóðinn myndu samanstanda af annars vegar 60 milljarða evra framlagi úr sjóðum Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og hins vegar 440 milljarða evra framlagi frá löndunum 16 sem standa að evrusamstarfinu sem og AGS. Hjálparpakkinn myndi ganga út á tvíhliða lán, lánafyrirgreiðslur og lánalínur frá AGS.
mbl.is

Bloggað um fréttina

www.apartment-eyjasol.is - Reykjavik-
1 and 2 bedroom apartments in Reykjavik. Beds for 4-6 pers. Be welcome eyjasol@...
Bækur
Til sölu mikið magn allskyns bóka, uppl í síma 8920213...
Eldtraustur skjalaskápur
Eldtraustur skjalaskápur / öryggisskápur frá Rosengrens með 4 útdraganlegum skúf...
Til sölu Færeyingur Haffrúin 6032
Gengur í Strandveiðina, Ný vél, vökvagír, skrúfa og mælaborð, nýtt rafkerfi,raf...
 
L helgafell 6018021419 iv/v
Félagsstarf
? HELGAFELL 6018011019 VI Mynd af au...
Uppboð
Tilkynningar
UPPBOÐ Boðnir verða up...
Aðalfundur heimssýnar
Fundir - mannfagnaðir
???????? ??????? ???????????????? ? ???...
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...