Atlantis skotið á loft

Áhöfn Atlantis býr sig undir geimskotið.
Áhöfn Atlantis býr sig undir geimskotið. Reuters

Bandarísku geimferjunni Atlantis var í kvöld skotið á loft frá Canaveralhöfða á Flórída. Er þetta síðasta ferð geimferjunnar, sem flytur sex geimfara til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 

Þetta er 32. ferð Atlantis út í geim en sú fyrsta var farin árið 1985. Tilgangur ferðarinnar nú er m.a. að flytja rússneska rannsóknarstofu í geimstöðina.

Eftir þessa ferð eru aðeins tvær geimferjuferðir til viðbótar fyrirhugaðar.  Discovery verður skotið á loft í september og Endeavour í nóvember.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Þreyttur á reykinga- myglulykt, lausn ?
Eyðir flest allri ólykt, m.a. Myglu-gró ásamt og raka- reykinga- og brunalykt. ...
Höfuðverkur, endalaus þreyta, svefnleysi
Er með til leigu OZONE lofthreinsitæki ( margir kalla þetta JÓNAR tæki ). Eyði...
Herbegi í ágúst og september
Leita eftir herbegi til leigu á höfuðborgarsvæðinu frá 1. ágúst til 7. október n...
 
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og b...
Breyting á deiliskipulagi í flatey
Leikskólakennsla
Breyting á deiliskipulagi í Flat...
Uppboð
Tilkynningar
UPPBOÐ Boðnir verða up...