Atlantis skotið á loft

Áhöfn Atlantis býr sig undir geimskotið.
Áhöfn Atlantis býr sig undir geimskotið. Reuters

Bandarísku geimferjunni Atlantis var í kvöld skotið á loft frá Canaveralhöfða á Flórída. Er þetta síðasta ferð geimferjunnar, sem flytur sex geimfara til alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 

Þetta er 32. ferð Atlantis út í geim en sú fyrsta var farin árið 1985. Tilgangur ferðarinnar nú er m.a. að flytja rússneska rannsóknarstofu í geimstöðina.

Eftir þessa ferð eru aðeins tvær geimferjuferðir til viðbótar fyrirhugaðar.  Discovery verður skotið á loft í september og Endeavour í nóvember.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

INTENSIVE ICELANDIC, ENGLISH & NORWEGIAN f. foreigners - ÍSLENSKA f. útlendinga - ENSKA f. fullorðna - NORSKA
ÍSLENSKA, ENSKA, NORSKA: I, II, III, IV, V, VI: START/BYRJA: 2018: 23/7: Ends 17...
Húsaviðgerðir - husco.is
https://www.husco.is/...
KTM 1090 Adventure R árg. 2018 á lager
"Farðu alla leið" frábært ferðahjól, aðeins 207 kg. 125 hp. 6 gíra. Mikið úrval ...
STIGAR OG HANDRIÐ ALLAR MÖGULEGAR GERÐIR
Hagstæð verð, sjá meðal annars: http://www.youtube.com/watch?v=73dIQgOl2JQ...