Átök í Taílandi

Hermenn stökkva niður af bílum í miðborg Bangkok.
Hermenn stökkva niður af bílum í miðborg Bangkok. Reuters

Skotbardagar brutust út í miðborg Bangkok, höfuðborg Taílands, í morgun milli stjórnarhers landsins og stjórnarandstæðinga. Herinn hafði áður lýst því yfir, að mótmælendur yrðu reknir af svæði í borginni.

Sú ákvörðun kom í kjölfar þess að  Khattiya Sawasdipol, einn af leiðtogum stjórnarandstæðinga, var skotinn í höfuðið í gær. Hann liggur nú á sjúkrahúsi og er varla hugað líf.

Annar mótmælandi var skotinn í höfuðið og lést í átökum í gærkvöldi. 11 til viðbótar særðust.

mbl.is

Bloggað um fréttina

ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR !!!!!!!!!!
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við BYKO. Mikið úrval af fallegum ...
Kvæði Bjarna Thorarensen 1847
Til sölu afar fágæt ljóðabók eftir Bjarna Thorarensen amtmann, Kvæði, prentuð í ...
Marbella á Costa del Sol
Mjög góð 94m2 íbúð með 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum. 24 m2 verönd. Staðs...
Vel með farinn Golfbíll til sölu á kr. 580.000
Bíllinn er með nýjum rafgeimum og mjög vel með farinn að öllu leiti. upplýsing...