Einmana? Leigðu þér bara vin

Vinir á röltinu.
Vinir á röltinu. mbl.is/Golli
Sönn vinátta er nokkuð sem tekur sinn tíma að rækta, segir í Guardian. En bráðum verður hægt að leigja sér vin í Bretlandi.

Vefsíðan Leigðu þér vin er þegar með starfsemi vestanhafs og segir að ekki sé um dulbúna vændisþjónustu að ræða. Hægt sé að leigja sér vin „til að rölta saman með, fara í bíó eða á veitingastað, fara í partí eða á önnur mannamót“ segir m.a. á síðunni.

Bloggað um fréttina

Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, jóg...
Uppboð
Tilkynningar
UPPBOÐ Boðnir verða up...
Formannskjör
Fundir - mannfagnaðir
Formannskjör í Sjúkraliðafélagi Ísla...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og b...