Einmana? Leigðu þér bara vin

Vinir á röltinu.
Vinir á röltinu. mbl.is/Golli

Sönn vinátta er nokkuð sem tekur sinn tíma að rækta, segir í Guardian. En bráðum verður hægt að leigja sér vin í Bretlandi.

Vefsíðan Leigðu þér vin er þegar með starfsemi vestanhafs og segir að ekki sé um dulbúna vændisþjónustu að ræða. Hægt sé að leigja sér vin „til að rölta saman með, fara í bíó eða á veitingastað, fara í partí eða á önnur mannamót“ segir m.a. á síðunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »