Fjörtíu kílóa snákur í Danmörku

Snákur. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Snákur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Reuters

Fjögurra metra löng Tígerpýton-slanga  fannst í bænum Jerslev á Jótlandi nú í vikunni.

Slangan var fjörtíu kíló að þyngd en hún hafði skriðið á milli garða bæjarins og étið stórar rottur og ketti.

 Slöngutemjarinn Peter Løve Mark sagði í samtali við danska vefritið Nordjyske.dk að hann hafi sótt slönguna á fimmtudagskvöld.

Peter segir slöngunar geta sporðrennt allt að fimm kílóa dýrum í heilu lagi. Slangan var það stór að hún leit ekki við músum..

Ef litið er til stærð slöngunnar hafa fá gæludýr horfið í bænum. „Slangan er í fínu formi og er alls ekki horuð,“ sagði Peter sem kveður þessa tegund oftast vinalega.


mbl.is

Bloggað um fréttina

FJÖLNOTAKERRUR _ STURTUKERRUR
Fjölnotakerrur, auðvelt er að koma bílum og vélum uppá, 4 til 6 metra langar. St...
Sendiráð óskar eftir fullbúinni íbúð
Við erum með sendiráð sem vantar íbúð í 12 mánuði, frá 1. mars. Íbúðin þarf að v...
Örlygur Sigursson
Til sölu nokkrar af bókum Örlygs Sigurðssonar, upp. í síma 8920213...
 
Félagsslíf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, jóg...
Aðalskipulag
Tilkynningar
Breyting á Aðalskipulagi Dala...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna Smáíbúða-...
Skipulagsbreytingar
Tilkynningar
Skipulagsbreytingar á Fljótsdalshéra...