Arabíska skyldufag í grunnskólum Ísraels

Ísraelskar skólastúlkur í bænum Sderot.
Ísraelskar skólastúlkur í bænum Sderot. AP

Ný kennsluáætlun ísraelskra grunnskóla var kynnt í dag, en yfirvöld ætla sér að gera arabísku að skyldufagi fyrir nemendur í 5. bekk. Vonast menntamálaráðuneytið til að tungumálakennslan verði til þess að bæta tengslin og efla umburðarlyndi á milli Gyðinga og Araba.

Arabískum grunnskólanemum er skylt að læra hebresku, en arabíska hefur hinsvegar hingað til aðeins verið valfag fyrir Gyðingabörn.  Fleiri og fleiri sýna þó áhuga á því að læra arabísku sem hluta af stúdenstprófi og er það meðal ástæðna þess að ákveðið var að ráðast í þessa breytingu.

Kennsla hefst í fyrstu 170 skólunum í haust.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Anne-Gaëlle et Benjamin
Le plus beau des voyages c'est celui que nous accomplissons désormais, celui qui...
Laust í feb-mars. Biskupstungur..
Sumarhús, - Gisting fyrir 5-6, leiksvæði og stutt að Geysi og Gullfossi. Velkomi...
Höfuðverkur, endalaus þreyta, svefnleysi
Er með til leigu OZONE lofthreinsitæki ( margir kalla þetta JÓNAR tæki ). Eyði...
Svartur lazyboy leðurstóll 2 ára gamall
Virkilega nettur vel með farinn Lazyboy svartur leðurstóll . Verðhugmynd 80.000...
 
Úthlutun
Tilkynningar
Auglýsing vegna úthlutunar byggð...
L helgafell 6018021419 iv/v
Félagsstarf
? HELGAFELL 6018011019 VI Mynd af au...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna Smáíbúða-...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, for...