Hóta Visa málsókn

Reuters

Íslensk svissneska fyrirtækið DataCell ætlar að höfða mál gegn Visa  fyrir að hafa lokað á viðskipti við WikiLeak en DataCell hefur rafræna umsjón með fjármál WikiLeaks. Telur félagið í yfirlýsingu sem birt er á vef þess að um brot á samningi félagsins við Visasé að ræða og greinilegt sé að Visa sé beitt pólitískum þrýstingu í málinu.

Segir í yfirlýsingu sem Andreas Fink, framkvæmdastjóri DataCell, ritar undir, að fyrirtækið trúi því ekki að fyrirtæki eins og Visa láti bendla sig við pólitík og geri ekki bara það sem þeir eru góðir í, millifærslur á peningum.

Segir Fink að með þessu sé Visa að valda bæði WikiLeaks og DataCell miklum skaða. Eru þeir sem vilja styðja WikiLeaks beðnir um að nota aðrar leiðir til þess að senda fé til vefjarins og eru viðkomandi beðnir um að láta Visa vita af því.

Yfirlýsingin í heild

Visa
Visa
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Fat bike rafmagnshjól
Nær ónotað Fat bike Rafmagnshjól. Gríðarlega skemmtilegt tæki sem hentar vel í...
Teikning eftir Mugg til sölu
Teikning eftir Mugg til sölu, úr Sjöundi dagur í paradís, blýants og tússteiknin...
Sundföt
...
 
Aukatekjur vikulega
Önnur störf
Aukatekjur Morgunblaðið vantar fólk ...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, for...
Uppboð
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
L edda 6018012319iii
Félagsstarf
? EDDA 6018012319 III Mynd af auglýs...