Sænskar járnbrautir víða stopp

Stokkhólmur.
Stokkhólmur.

Öngþveiti hefur ríkt í lestarsamgöngum í Svíþjóð í dag vegna fannfergis og rafmagnstruflana. Járnbrautalestir eru stopp víða um landið og margir farþegar sem komast ekki leiðar sinnar. Fréttavefur Aftonbladet segir að á mörgum stöðum í landinu liggi lestarsamgöngur alveg niðri.

Þannig fara lestir hvorki til eða frá Malmö. Rafmagnsleysi olli því að engin umferð var til Malmö eða Gautaborgar í einn og hálfan tíma í morgun. Tekið var að greiðast úr teppunni um hádegisbilið í Svíþjóð. Þá voru lestir lagðar af stað frá aðalbrautarstöðinni í Stokkhólmi suður á bóginn.

Lestir fengu þó ekki að fara sunnar en til Hässelholm og Helsingborg. Brautarteinarnir til Ystad voru lokaðir. 

Sænsku járnbrautirnar felldu niður 15 brottfarir í morgun. Það hafði fyrstog fremst áhrif á ferðir á milli Västerås og Stokkhólms. Engar lestir gengu á milli Eskilstuna og Strängnäs. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Ódýr Ferðanuddbekkur nokkur stk 46.000 www.egat.is
- Hægt að hækka og lækka bak eins og hentar - Ferðataska fylgir ...
3 sófaborð úr massífum við
Til sölu 3 sófaborð úr massífum við, bæði lítil og stærri. Seljast ódýrt. Egger...
Eldtraustur skjalaskápur
Eldtraustur skjalaskápur / öryggisskápur frá Rosengrens með 4 útdraganlegum skúf...
Sendibílaþjónustan Skutla. Sími 867-1234
Tökum að okkur allrahanda sendibílaþjónustu á sanngjörnu verði. Sjá nánar á www....
 
Fulltrúaráðsfundur
Fundir - mannfagnaðir
Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisf...
L helgafell 6018022119 vi
Félagsstarf
? HELGAFELL 6018011019 VI Mynd af au...
Aflamark
Tilkynningar
??????? ??????????????? ? ??? ?? ????...
Framhald suðurland
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...