Obama biður fyrir friði í Egyptalandi

Barack Obama Bandaríkjaforseti biður fyrir friði í Egyptalandi á sama tíma og átök milli andstæðinga og stuðningsmanna Mubarak forseta halda áfram. 

mbl.is

Bloggað um fréttina