Jarðskjálfti í Washington

Bandaríska varnarmálaráðuneytið í dag.
Bandaríska varnarmálaráðuneytið í dag. Reuters

Jarðskjálfti, sem mældist 5,9 stig, varð á austurströnd Bandaríkjanna í dag. Pentagon, bygging bandaríska varnarmálaráðuneytisins í Washington, var rýmd í kjölfar skjálftans og einnig hluti Hvíta hússins og þinghússins.

Þá voru nokkrir skýjakljúfar rýmdir í New York þar sem skjálftinn fannst greinilega.  

Upptök jarðskjálftans voru 54 km frá Richmond í Virginíu og 139 km frá Washington. 

Í nótt varð einnig jarðskjálfti á mörkum Colorado og Nýju-Mexíkó á svæði þar sem slíkar náttúruhamfarir eru afar sjaldgæfar. Það sama má segja um austurströnd Bandaríkjanna. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Viltu vita hvað er framundan ?
Segi þer það sem þeir sem farnir eru segja mer um framtíð þína. Bollar og tar...
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson
Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson, málað í Húsafelli. Stærð ca. 70x63 cm. Uppl í ...
 
Aðalfundur heimssýnar
Fundir - mannfagnaðir
???????? ??????? ???????????????? ? ???...
Hádegisfundur
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
L helgafell 6018022119 vi
Félagsstarf
? HELGAFELL 6018011019 VI Mynd af au...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna í Skóga- o...