Lokaæfingar í Bakú

Lokaæfingar standa nú yfir í Kristalshöllinni í Bakú í Aserbaídsjan, þar sem Evróvisjónkeppnin fer fram í kvöld. 

Æfingunum var skipt í þrennt og fór íslenski hópurinn á svið um tólfleytið á hádegi, í síðasta skiptið fyrir stóru stundina í kvöld.

Íslenska laginu er spáð 18. sæti í veðbönkum.

Svíum er spáð sigri og í næstu sætum þar á eftir eru Rússar, Serbar, Ítalir, Rúmenar og Bretar. Lagi Litháens er spáð fæstum stigum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Teikning eftir Mugg til sölu
Teikning eftir Mugg til sölu, úr Sjöundi dagur í paradís, blýants og tússteiknin...
LOFTASTIGAR _ LÚGUSTIGAR _ LÍKA EFTIR MÁLI
Vel einangraðir lofta/lúgu stigar, 68x85 og 55x113, smíðum líka eftir máli. Álst...
SUMARHÚS- GESTAHÚS- BREYTINGAR
Sumarhús - Gestahús - Breytingar ? Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stær...
faglærðir málarar
Faglærðir málarar Tökum að okkur öll almenn málningarstörf. Tilboð eða tímavinna...
 
Framhalds uppboð
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Hádegisfundur
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, for...
Skipulag
Tilkynningar
Rangárþing ytra Auglýsing um skipulags...