Samdrætti spáð í Þýskalandi

Kreppan á evrusvæðinu er farin að bitna á Þjóðverjum.
Kreppan á evrusvæðinu er farin að bitna á Þjóðverjum. mbl.is/afp

Þýski seðlabankinn segir, að á fjórða ársfjórðungi megi búast við að hægi verulega á hagvexti eða jafnvel að efnahagslífið skreppi lítillega saman.

Bankinn segir að þetta megi rekja til afleiðinga kreppunnar á evrusvæðinu, en Þýskaland hefur staðið hana betur af sér en öll önnur ESB-ríkin til þessa.

Á fyrsta fjórðungi ársins nam hagvöxtur í Þýskalandi 0,5% og 0,3% á öðrum fjórðungi.

mbl.is
* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
Þreyttur á reykinga- myglulykt, lausn ?
Eyðir flest allri ólykt, m.a. Myglu-gró ásamt og raka- reykinga- og brunalykt. ...
Húsaviðgerðir
https://www.husco.is/...
Til sölu eldhúsborð
Til sölu massíft hvíbæsað furueldhúsborð. Einnig hentugt í sumarbústaði. Lengd...