Þrjár milljónir fögnuðu páfa í Rio

Þrjár milljónir pílagríma fögnuðu páfa á strönd í Rio de Janeiro í Brasilíu þar sem hann messaði.

Messan var endapunktur heimsóknar páfans til landsins, en tilgangur heimsóknarinnar var að blása lífi í trúarlíf kaþólskra í landinu.

mbl.is