Engin samstaða um Sýrland

Það eru engir sérstakir kjærleikar milli Vladimir Putin og Barack ...
Það eru engir sérstakir kjærleikar milli Vladimir Putin og Barack Obama. PABLO MARTINEZ MONSIVAIS

Fundur leiðtoga G20 ríkjanna staðfestir að valdamestu ríki heims geta ekki komið sér saman um hvernig eigi að taka á málefnum Sýrlands.

Enrico Letta, forsætisráðherra Ítalíu, sagði á Twitter eftir að leiðtogarnir höfðu staðið upp að loknum kvöldverði, að fundurinn staðfesti að það væri engin samstaða meðal þeirra um málefni Sýrlands.

Vladimir Putin, forseti Rússlands og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tókust ...
Vladimir Putin, forseti Rússlands og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tókust í hendur við upphaf G20 fundarins í Pétursborg í dag. PABLO MARTINEZ MONSIVAIS
mbl.is

Bloggað um fréttina

Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
 
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Samkoma
Félagsstarf
Fjáröflunarsamkoma Kristniboðsfélags k...
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og f...