Fimm mánaða lést á færibandi

Frá flugvellinum.
Frá flugvellinum. Sky-fréttastofan

Fimm mánaða gamall drengur lést í slysi á spænska flugvellinum Alicante-Elche í gærkvöldi, en móðir hans skildi hann eftir á farangursfæribandi á vellinum. Móðir drengsins er sögð hafa lagt drenginn frá sér á færibandið í stutta stund en litlu síðar var það sett af stað.

Litli drengurinn endaði í farangursflokkunarrýminu þar sem hann festist og lést. Að sögn lögreglu fór færibandið líklega sjálfkrafa af stað þegar þyngd var lögð á það. Konan var á leið til Spánar með fjölskyldu sinni.

Frétt Sky-fréttastofunnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
Historic hand carved Victorian oak desk
Made for visit of Albert and Victoria to Arundel Castle. Needs to be seen to ap...
Ford Escape 2007. SKOÐAÐUR. SKIPTI MÖGULEG.
FORD ESCAPE XLT, 0 6/2007, EK. 122 Þ. KM., V6, 3,0, 201 HÖ., SJÁLFSK.,...
NUDD LÁTTU ÞER LÍÐA VEL.
Verð fjarverandi fram i mars. Set inn auglysingu þegar eg kem til vinnu aft...