Bíða í marga klukkutíma eftir rútunni

Íbúar Suður-Afríku láta sig hafa það að bíða í nokkrar klukkustundir eftir rútuferð til Pretoriu til að votta Mandela virðingu sína. Fyrrum forsetinn verður jarðsettur í heimabæ sínum næstkomandi sunnudag, 15. desember. 


mbl.is