Mandela steyptur í vax

Vaxmyndasafn í Róm á Ítalíu vinnur nú að því að gera vaxmynd af frelsishetjunni Nelson Mandela.

Mandela lést 5. desember síðastliðinn, 95 ára að aldri.

mbl.is