33,8% spænskra barna við fátæktarmörk

AFP

Rúmlega þriðjungur spænskra barna búa við fátæktarmörk að sögn góðgerðasamtakanna Save the Children. Aðhaldsaðgerðir stjórnvalda á Spáni hafi ennfremur gert ástandið verra.

Fram kemur í frétt AFP að samtökin vísi í nýjustu tölur frá Evrópusambandinu þess efnis að 2,8 milljónir einstaklinga undir 18 ára aldri hafi verið við fátæktarmörk árið 2012. Það samsvararði um 33,8% spænskra barna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert