Albanía formlega umsóknarríki

AFP

Ráðherraráð Evrópusambandsins samþykkti á fundi sínum í Lúxemburg í dag að veita Albaníu formlega stöðu umsóknarríkis að sambandinu.

Stækkunarstjóri Evrópusambandsins, Stefan Fuhle, sagði ákvörðunina vera viðurkenningu á þeim árangri sem stjórnvöld í Albaníu hefðu náð við að innleiða nauðsynlegar umbætur og hvatningu til þess að gera betur. Framkvæmdastjórn sambandsins hafði áður gefið grænt ljós fyrir sína parta.

„Enn er langt í aðild að Evrópusambandinu en þetta er mikilvægt skref og það er nokkuð sem Albanía á fyllilega skilið,“ er haft eftir Vesna Pusic, Evrópumálaráðherra Króatíu, á fréttavefnum Euobserver.com.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Hvaða efni er í Hornstrandabókunum?
Dæmi: Viðtal Stefáns Jónssonar við Alexander Einarsson frá Dynjanda Viðamikið ...
Legupressur 50 Tonna
Everet UK Legupressur 50 T Loft/glussadrrifnar og einnig hægt að handtjakka. Gæ...
Ýmislegt til bókbandsvinnu
Til sölu eru ýmsir hlutir til bókbandsvinnu, pressur, saumastól m.m. Áhugasamir...
Fyrir verslunarmannahelgina !!!
Til sölu 2ja manna tjald. Verð kr 4000. 4 manna tjald Verð kr 10000. Samanbrjót...